Það var mikið fjör á jólaballi leikskólans og frábært að sjá hve margir sáu sér fært að mæta. Við fengum jólamat að borða þennan dag og íspinna í eftirrétt sem vakti mikla lukku. Eftir hvíld barnanna þá horfðum við síðan á myndina jólaósk Önnubellu.