Í gær fórum við í lambaferð upp í hesthús og skoðuðum lömbin hjá Rannveigu og Kaisu. Einnig sáum við kanínur, hesta og nýfætt folald.