Í tilefni Þollóween var börnunum boðið að mæta í búningum eða náttfötum föstudaginn 1 nóv. Einnig var grænn litadagur svo það var líka í boði að mæta í einhverju grænu. Í söngustund var fyrst sungið fyrir afmælisbörn vikunnar og svo skellt í grímuball þar sem börnin og kennarar dönsuðu af mikilli list :)