Skólahópurinn fór út að borða á Hendur í höfn ásamt kennurum í boði foreldrafélagsins. Fengum við hamborgara og djús að drekka og svo köku í eftirrétt. Við áttum notalega stund saman og er alltaf gaman að fara út að borða.