Skólahópur fór í heimsókn til björgunarsveitarinnar Mannbjargar og fékk að skoða þar aðstöðuna og tækjabúnaðinn. Vakti þetta mikla lukku hjá öllum og þökkum við þeim bræðrum Sigga og Steina fyrir að taka á móti okkur.