Tröllaheimar og Hulduheimar kíktu í heimsókn til slökkviliðsins
12.10.2018
Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 í heimsókn til slökkviliðsins. Þau fengu að skoða hvað er inni á slökkviliðsstöðinni, fóru inn í bílana, sáu hitamyndavél og fengu að sprauta úr brunaslöngu. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá.