Bóndadagur

Feður og afar komu til okkar í hádegismat á bóndadaginn. Boðið var upp á þorramat og var gaman að sjá hvað margir gátu komið.