Heilsustígur/Setbergsróló

Í síðustu viku gengu nokkur börn heilsustíginn og gerðu æfingar. Síðan enduðum við á Setbergsróló. Allir skemmtu sér vel :)