Bangsinn Blær kom í dag úr sumarfríi og fékk hann far með slökkviliðinu til okkar. Blær fer í sumarfrí á vorin og kemur svo aftur á haustin.