Tröllaheimar - Elstu börn leikskólans að syngja á bókasafninu
07.02.2020
Í gær sungu elstu börn leikskólans við opnun sýningar "undir stiganum" á bókasafninu. Á sýningunni eru verk allra leikskólabarna á Bergheimum sem stendur yfir í febrúar. Er þetta í tilefni degi leikskólans og degi starfræðinnar.