Í gær var frjáls tími í íþróttum. Þá eru settar upp stöðvar hér og þar um salinn og svo mega krakkarnir fara í það sem þau vilja.