Þann 5. febrúar fórum við í heimsókn upp í tónlistarskóla. þar sýndi og fræddi Stefán okkur um trommur. Þetta var mjög fróðleg og skemmtileg stund :)