Síðasta miðvikudag vorum við með hjóla- og grilldag. Börnin komu með hjól að heimann og var bílastæðið lokað svo að hægt væri að hjóla þar. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur og borðuðum við þær úti. Þetta var góður dagur og vorum við mjög heppin með veður :)