Í tilefni af konudeginum sem verður 18.febrúar buðu börnin mæðrum sínum og ömmum í vöfflukaffi í dag. Börnin voru búin að búa til blóm sem þau gáfu mæðrum sínum að gjöf. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað margir geta komið og hvað börnin eiga notalega stund með sínum nánustu.