Sigríður Kjartansdóttir þverflautukennari kom ásamt Gígju, Ingunni og Auði Helgu og spiluðu þær nokkur lög fyrir okkur. Þær komu einnig með flöskur með vatni í og spiluðu eitt lag á flöskurnar. Þetta var mjög skemmtilegt og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.