Þar sem salurinn er ekki nothæfur vegna framkvæmda í augnablikinu erum við að prófa okkur áfram með hvar er best að vera með söngstundina og erum við að prófa ganginn núna. Gengur það ágætlega og er þetta eitthvað sem þarf að aðlagast. Svona náum við að vera öll saman í söngstund og er það markmið okkar :)