Uppákoma

Við á Tröllaheimum vorum með uppákomu síðasta föstudag og sungum "Tröllalagið". Allir voru málaðir sem tröll og voru með ýmis hráefni til að gera góða nornasúpu. Börnin skemmtu sér frábærlega og allir í leikskólanum höfðu gaman af.