Hún Viktoría Vala varð 2 ára þann 19 september. Hún fékk kórónu í tilefni dagsins og að velja sér afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn. Við óskum Viktoríu Völu innilega til hamingju með afmælið.