Zuzia á afmæli laugardaginn 17. mars og verður þá 3 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum í dag. Hún fékk fallega kórónu og svo var sungið fyrir hana afmælissöngurinn í söngstund. Hún fékk að velja sér fallegan afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn.
Til hamingju með afmælið