Þeir Maxim Leo og Jóel Kári áttu afmæli í apríl og urðu þeir báðir 4 ára. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælið.