Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.