Í ágúst átti eitt barn afmæli hjá okkur á Ásheimum. Hann Ágúst Freyr varð 2 ára þann 30. ágúst, við óskum honum innilega til hamingju með daginn.