Nattaset hélt upp á 3 ára afmælið sitt og Snædís Ugla varð 4 ára. Þau gerðu sína eigin kórónu sem þau báru af stolti, völdu afmælisdisk og glas í hádeginu og börnin sungu afmælissönginn fyrir þau. Til hamingju með afmælið