Í apríl áttu þrjár stelpur hjá okkur á Álfaheimum afmæli, þær Fanndís Lilja (3ja ára), Þórdís Ragna (4ra ára) og Nadia Sif (4ra ára). Við óskum þeim til hamingju með afmælin sín.