Í morgun fórum við á Álfaheimum í berjamó fyrir neðan kirkjuna. Berin voru misstór en við náðum að týna töluvert af þeim. Við ætlum að bjóða börnunum að fá þau út á grautinn í fyrramálið :)