Í morgun komu krakkar úr 6 bekk að lesa fyrir börnin í tilefni degi íslenskrar tungu. Eftir lesturinn skoðuðu þau leikskólann og léku sér með börnunum. Einnig komu nemendur úr elsta stigi grunnskólans að lesa ljóð fyrir okkur í hádeginu :)