Við fórum að ganga eftir heilsustígnum og prófuðum margskonar æfingar og svo fórum við í skrúðgarðinn og auðvitað var farið á ærslabelginn.