11.júní fóru börnin á Álfaheimum að skoða hænur og var það mikið fjör. Þau börn sem vildu fengu að halda á hænu og svo fengu þau að gefa hænunum smá að borða.