Í dag komu Ása og Alda frá félagi eldri borgara að lesa fyrir börnin. Þær fóru í sitthvora samveruna að lesa og lásu meðal annars bækurnar "Hvernig passa á afa", "En við erum vinir", "Hafmeyjan og töfraperlan", "Við lærum að lesa" og bók um Rebba. :)