Börnin buðu ömmum sínum og mömmum í kaffi 22.febrúar í tilefni af konudeginum. Boðið var upp á vöfflur með sultu og rjóma. Áttu þau saman notalega og góða stund.