Í dag var þorramatur í leikskólanum og þá var pöbbum og öfum boðið að koma að borða með börnunum. Gaman var að sjá hvað margir náðu að koma og eiga stund með þeim :)