Það var mikið fjör að komast út í snjóinn bæði í gær og dag. Börnin voru ekki lengi að átta sig á því að snjórinn væri mjög góður og voru flest mjög dugleg við að smakka á honum.