Síðasta þriðjudag fórum við á Tröllaheimum í göngutúr að tína rusl og skoðuðum leynistað sem Ásta sýndi okkur. Rétt hjá leynistaðnum urðum við vör við ber og smökkuðum á þeim :)