Í janúar eru fjögur börn búin að eiga afmæli hjá okkur á Ásheimum. Katla Björk varð 3 ára þann 6. janúar, Ksawery Jan varð 2 ára þann 11. janúar, Sóldís Rós varð 2 ára þann 25. janúar og Sigurður Ernir varð 2 ára þann 27. janúar. Óskum við þeim öllum innilega til hamingju með afmælin.