Í janúar eiga þrjár stelpur hjá okkur afmæli. Það eru þær Katla Björk 6. jan., Erika Lind 8. jan. og Glódís Sara 14. jan. Óskum við þeim innilega til hamingju með daginn.