Á föstudaginn var vöfflukaffi í leikskólanum í tilefni af konudeginum. Gaman var að sjá hve margar mömmur og ömmur gáfu sér tíma til að eiga með okkur stund og þökkum við þeim kærlega fyrir það.