Það var mikið fjör í leikskólanum þegar Blær bangsi kom í Bergheima með Sigga á gröfunni. Blær bangsi er vináttuverkefni Barnaheilla og er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Við erum byrjuð að vinna meðþetta verkefni í leikskólanum og er það virkilega skemmtilegt og teljum það mikilvægt þar sem við erum að efla félagsfærni og vináttu barnanna á deildinni. Meiri upplýsingar um verkefnið er á síðunni www.barnaheill.is