Bolludagurinn

Boðið var upp á rjómabollur á bolludeginum með súkkulaði og sultu. Börnin tóku vel til matar síns og var gaman að sjá hvað gerðist með rjómann þegar bitið var í.