Síðasta föstudag var haldið upp á degi íslenskrar tungu með því að krakkar úr 6. bekk komu og lásu fyrir börnin. Eftir lesturinn léku krakkarnir sér með börnunum og skemmtu allir sér vel :)