Dagur leikskólans var mánudaginn 6. febrúar og komu þá allar deildir leikskólans saman í sal skólans og gæddum við okkur á gómsætum pönnukökum ásamt því að börnin fengu andlitsmálningu.