Haldið var upp á dag leikskólans 6.febrúar og í tilefni af því var farið með listaverk eftir börnin og hengd upp fyrir framan apótekið og í Kjarval. Boðið var upp á pönnukökur fyrir börnin í salnum og sungu við saman nokkur lög.