Elsta og yngsta barn leikskólans tóku við fánanum fyrir hönd Bergheima. Við vorum úti í garði í yndisfögru veðri. Það var söngstund fyrr um morguninn úti í garði og allir fengu heitt kakó og piparköku