Wiktor, Hafdís Auður og Emilía Rún heldu upp á afmælið sitt í leikskólanum. Þau fengu öll afmæliskórónu og völdu sér skemmtilega afmælisdiska fyrir hádegismatinn. Í lok vikunnar var sungið fyrir þau í söngstund með öllum leikskólanum.