Það var gaman að sjá hversu margir foreldrar sáu sér fært að koma á jólaballið og dansa í kringum jólatréð. Tveir jólasveinar mættu á ballið og gáfu börnunum pakka.