Aprílmánuður var fljótur að líða enda mikið af fríum í leikskólanum. Vorið bankaði upp á og við byrjuðum að huga að grænmetisrækt í garðinum okkar.
Við fengum skemmtilega heimsókn frá félagi eldri borgara og Ásta Júlía kom með skemmtilega bók og las með yngri börnunum.
Einnig var ein afmælisstelpa í apríl, en það var hún Emelía Laufey, hún varð 3 ára - til hamingju með daginn.