Mæður og ömmur gerðu sér glaðan dag með börnunum í morgun og gæddu sér á nýbökuðum vöfflum með sultu og rjóma. Mætingin var mjög góð og áttum við notalega stund saman inni á deild. Við þökkum öllum kærlega fyrir samveruna