Starfsafmæli

Við héldum upp á það í síðustu viku að Kim og Ásta hafa unnið í Bergheimum í 20 ár. Í tilefni af því fengu þær báðar áletraðar styttur og starfsfólkið fagnaði með þeim að loknum starfsmannafundi með kaffiveitingum. Til hamingju með þennan áfanga :)