Í dag átti að vera rugldagur en þar sem börnin voru svo spennt fyrir snjónum var ákveðið að fara út í staðinn.