Í gær fórum við öll í göngu að minnisvarða Egils Thorarensens. Listaverkið var skoðað og svo fengu börnin að leika sér í smá stund áður en haldið var aftur af stað í leikskólann :)