Gjöf

Í vikunni kom Kjartan Þorvarðarson og færði leikskólanum tvær gröfur sem hann smíðaði. Færum við honum okkar bestu þakkir fyrir.